Ítalíustríðin eða Endurreisnarstríðin voru röð styrjalda sem áttu sér stað á Ítalíu frá 1494 til 1559. Auk ítölsku borgríkjanna og Páfaveldisins blönduðu flest stórveldi Vestur-Evrópu sér í átökin, auk Tyrkjaveldis.

Orrustan um Pavíu 1525
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.