Íslenska Kristskirkjan

Íslenska Kristskirkjan er lútherskur fríkirkjusöfnuður stofnaður 4. október 1997. Söfnuðurinn á bakgrunn sinn í samtökunum Ungt fólk með hlutverk, sem störfuðu í 21 ár sem leikmannahreyfing innan þjóðkirkjunnar. Kenningargrundvöllur kirkjunnar er hinn sami og annarra lútherskra safnaða. Íslenska Kristskirkjan er til húsa að Fossaleyni 14 í Grafarvogi.

Meðlimir voru 231 árið 2022.

Tenglar

breyta