Íslensk þjóðlög (safn)

Íslensk þjóðlög er safn um 500 íslenskra þjóðlaga sem séra Bjarni Þorsteinsson tók saman 1906–1909. Fékk hann Carlsbergssjóðinn til að gefa bókina út.[1]

Tilvísanir breyta

Heimildir breyta