Íraskur dínar
Dínar er gjaldmiðillinn í Írak. Hann er gefinn út af Seðlabanka Írak og er deilt upp í 1.000 fils, en vegna verðbólgu er honum ekki lengur skipt upp.
Sjálft orðið -dínar er tökuorð úr grísku & latínu og merkir svipað og teneyringur. Þar sem d-ið í tíu harðnaði með germönsku hljóðfærslunni hefst það á -d í öðrum indóevrópskum málum. Almenna orðið fyrir peninga í nútíma spænsku, dinero, og ítölsku, denaro, eru náskyld.