Íkaros var sonur meistarasmiðsins Dædalosar í grískri goðafræði sem einkum er frægur fyrir að hafa flogið of nálægt sólinni á vængjum sem faðir hans smíðaði með þeim afleiðingum að vaxið sem hélt fjöðrunum saman bráðnaði og hann hrapaði til bana.

Íkarus og Dedalus eftir Charles Paul Landon, 1799
Íslensk hljómsveit á 9. áratug 20. aldar kallaði sig Íkarus.