Íþróttamaður Hafnarfjarðar

Íþróttamaður Hafnarfjarðar hefur verið valinn árlega frá árinu 1983[1]. Fyrir árið 2008 voru tvenn verðlaun gefin, fyrir íþróttamann ársins annarsvegar og íþróttakonu ársins hinsvegar. Þeir einstaklingar sem hafa oftast hlotið nafnbótina oftar en einu sinni:

  • Hrafnhildur Lúthersdóttir (7)
  • Örn Arnarson (6)
  • Úlfar Jónsson (5)
  • Axel Bóasson (3)
  • Pálmar Sigurðsson (2)
  • Þórey Edda Elísdóttir (2)
  • Anton Sveinn Mckee (2)
  • Guðrún Brá Björgvinsdóttir (2)
Íþróttamaður Hafnarfjarðar 1983 - 2007
Ár Íþróttamaður Félag Grein
1983 Kristján Arason FH Handbolti
1984 Pálmar Sigurðsson Haukar Körfubolti
1985 Þorgils Óttar Mathiesen FH Handbolti
1986 Úlfar Jónsson Keilir Golf
1987 Ragnheiður Ólafsdóttir FH Frjálsar
1988 Pálmar Sigurðsson Haukar Körfubolti
1989 Linda St. Pétursdóttir Björk Fimleikar
1990 Úlfar Jónsson Keilir Golf
1991 Hörður Magnússon FH Knattspyrna
1992 Úlfar Jónsson Keilir Golf
1993 Úlfar Jónsson Keilir Golf
1994 Nína Björk Magnúsdótir Björk Fimleikar
1995 Björgvin Sigurbergsson Keilir Golf
1996 Elín Sigurðardóttir SH Sund
1997 Örn Arnarson SH Sund
1998 Örn Arnarson SH Sund
1999 Örn Arnarson SH Sund
2000 Örn Arnarson SH Sund
2001 Örn Arnarson SH Sund
2002 Þórey Edda Elísdóttir FH Frjálsar
2003 Ásgeir Örn Hallgrímsson Haukar Handbolti
2004 Þórey Edda Elísdóttir FH Frjálsar
2005 Auðunn Helgason FH Knattspyrna
2006 Örn Arnarson SH Sund
2007 Helena Sverrisdóttir Haukar Körufbolti
Íþróttakarl og íþróttakona Hafnarfjarðar 2008 - 2019

Ár Íþróttakarl Félag Grein
2008 Ragnar Ingi Sigurðsson FH Skylmingar
2009 Davíð Þór Viðarsson FH Knattspyrna
2010 Óðinn Björn Þorsteinsson FH Frjálsar
2011 Eyjólfur Þorsteinsson Sörli Hestaíþróttir
2012 Atli Guðnason FH Knattspyrna
2013 Björn Daníel Sverrisson FH Knattspyrna
2014 Sigurbergur Sveinsson Haukar Handbolti
2015 Axel Bóasson Keilir Golf
2016 Axel Bóasson Keilir Golf
2017 Róbert Ísak Jónsson Fjörður Sund
2018 Axel Bóasson Keilir Golf
2019 Anton Sveinn Mckee SH Sund
2020 Anton Sveinn McKee SH Sund
2020 Róbert Ísak Jónsson Fjörður Sund
Ár Íþróttakarl Félag Grein
2008 Silja Úlfarsdóttir FH Frjálsar
2009 Hanna G. Stefánsdóttir Haukar Handbolti
2010 Hrafnhildur Lúthersdóttir SH Sund
2011 Hrafnhildur Lúthersdóttir SH Sund
2012 Hrafnhildur Lúthersdóttir SH Sund
2013 Hrafnhildur Lúthersdóttir SH Sund
2014 Hrafnhildur Lúthersdóttir SH Sund
2015 Hrafnhildur Lúthersdóttir SH Sund
2016 Hrafnhildur Lúthersdóttir SH Sund
2017 Arna Stefanía Guðmundsdóttir FH Frjálsar
2018 Sara Rós Jakobsdóttir DÍH Dans
2019 Þórdís Eva Steinsdóttir FH Frjálsar
2020 Guðrún Brá Björgvinsdóttir Keilir Golf
2020 Guðrún Brá Björgvinsdóttir Keilir Golf


Heimildir

breyta
  1. https://timarit.is/page/5784629?iabr=on#page/n3/mode/2up/search/%22Kristj%C3%A1n%20Arason%22%20%C3%AD%C3%BEr%C3%B3ttama%C3%B0ur%20hafnarfjar%C3%B0ar