Æxlafræði
Æxlafræði er grein læknisfræðinnar sem rannsakar æxli (þá aðalega krabbamein) og leitast við það að skilja þroska þeirra, sjúkdómsgreiningu, hvernig hafa skal til meðferðar og hvernig hægt er að forðast þau.
Þar sem æxlafræði hefur oft þrengri merkingu, er oft átt við krabbameinsfræði.[1]
Heimildir
breyta- ↑ Læknablaðið 05. tbl 92. árg. 2006 Íðorð 187. Málfar í fyrirlestrum (frh.)