Æðaskurðlækningar
Æðaskurðlækningar eru lækningar sem fela í sér að sjúklingur er skorinn til að komast fyrir hina ýmsu æðasjúkdóma. Áður fyrr fóru æðaskurðlæknngar fram með opnum skurðaðgerðum en núna eru skurðlækningarnar að færast yfir á innæða aðgerðir (endoluminal) sem eru gerðar með gegnumlýsingu. Fjöldi innæða aðgerða hefur aukist svo mjög á undanförnum árum að sú spurning hefur vaknað hvort að þær séu í þann mund að leysa hefðbundnar æðaskurðlækningar af hólmi. Sjúklingar með sykursýki og tóbakstengda sjúkdóma þurfa oft á lækningum á sviði æðaskurðlækninga að halda. Æðaskurðlækningar eru framkvæmdar af sérhæfðum æðaskurðlækningum og/eða af sérmenntuðum röntgenlæknum.
Tegnt efni
breyta- Kögun
- Skurðlækningar (handlækningar)