Ásvallagata

Ásvallagata er gata í Vesturbæ Reykjavíkur. Verkamannabústaðirnir við Hringbraut teygja sig á Ásvallagötu. Gatan nær til austurs að Hólavallakirkjugarði. Kjötborg, gömul hverfisverslun er við miðja götuna.

Ásvallagata, nýbyggingar árið 1934.


Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.