Ást er... (en: Love is...) eru myndasögur eftir Kim Grove Csala. Aðalpersónurnar eru par sem sýnir mismunandi aðstæður þar sem ást getur komið fyrir. Eftir andlát Kim Grove tók sonur hennar, Stefano Casala, við framleiðslu myndasögunnar. Á Íslandi hefur Ást er... verið birt í Morgunblaðinu.

Ást er... klippt úr Morgunblaðinu.
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.