Ásgeir Þór Magnússon

Ásgeir Þór Magnússon (fæddur 22. maí 1991)[1] er knattspyrnumaður hjá Val.[2] Hann byrjaði knattspyrnuferilinn sinn hjá Leikni Reykjavík og spilaði upp yngri flokka félagsins. Hann spilaði einn meistaraflokksleik fyrir Leikni þegar Leiknir heimsótti Hauka í VISA-bikarnum árið 2007 þegar hann var aðeins 16 ára.[3] Hann skipti yfir í Val árið 2008.[4] Þar var hann varamarkmaður fyrir Kjartan Sturluson áður en hann fór í lán til Hattar árið 2011. [5] Þar var hann í liði Hattar sem vann sér þátttökurétt í 1. deildinni árið 2012. [6] Hann var valinn besti leikmaður Hattar það ár,[7] besti leikmaður annara deilar [8] og í liði ársins.[9]

Hann er einnig markmaður undir 21 landsliðs Íslands og hefur spilað tvo leiki leiki fyrir landsliðið. Þar af auki hefur hann spilað 4 leiki fyrir undir 19 ára landsliðið og fimm leiki fyrir undir 17 ára landsliðið.[10]

Tilvísanir breyta

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. maí 2012. Sótt 26. apríl 2012.
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. maí 2012. Sótt 26. apríl 2012.
  3. http://www.ksi.is/mot/motalisti/leikskyrsla/?Leikur=166181
  4. http://www.ksi.is/mot/motalisti/felagsmadur/?pLeikmadurNr=156909&pListi=1
  5. http://www.ksi.is/mot/motalisti/felagsmadur/?pLeikmadurNr=156909&pListi=1
  6. http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=23428
  7. http://www.fotbolti.net/fullStory.php?id=114951
  8. http://www.mbl.is/sport/fotbolti/2011/09/21/martin_og_asgeir_bestir_i_1_og_2_deild/
  9. http://www.fotbolti.net/fullStory.php?id=114997
  10. http://www.ksi.is/mot/motalisti/felagsmadur/?pLeikmadurNr=156909&pListi=4