Árni Samúelsson (fæddur 12. júlí 1942) einnig þekktur sem Árni Sam er íslenskur viðskiptamaður og stofnandi Sambíóana.[1]