Grip er sár aftan á framfæti hests vegna þess að hann hefur stigið afturfætinum fram á hann. Það er einnig nefnt grip, þegar hestur stígur afturfæti fram á hliðstæðan framfót og særir hann eða mer. Þá geta hrossin „fléttað“ og slegið framfótarskeifu á olnboga sem og innanfótar á legginn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.