Ágræðsla er fjölgunaraðferð sem er stundum notuð við tré og runna og gengur út á það að lítil grein af plöntu sem á að rækta er grædd ofan á rót eða stofn af annarri harðgerðari plöntu og þá getur vaxið upp ný planta samsett úr tveimur eða jafnvel fleiri plöntum.

Ágrætt kirsuberjatré. Ágræðslan er svonefnda "V"-laga ágræðsla
Ágrætt tré blómstrar í tveimur litum

Heimildir

breyta