Ábendingarorð

Ábendingarorð eru orð sem hafa þann eiginleika að merking þeirra ræðast af því hvar þau eru sögð, hver segir þau og hvenær.[1] Merking þeirra fer semsagt eftir samhengi og aðstæðum.

Dæmi um ábendingarorð eru núna, hérna, hér, ég, þú, hún, hann, þetta, í gær, á morgun og reyndar.[1]

Tengt efniBreyta

HeimildirBreyta

  1. 1,0 1,1 Hvenær er núna?

Ytri krækjurBreyta

   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.