À la carte

Til að sjá greinina um GNOME forritið má skoða Alacarte.

À la carte er franskt hugtak sem merkir bókstaflega „af matseðlinum“ eða „samkvæmt matseðlinum“ og er það notað á tvo vegu:

  • Það getur átt við matseðil þar sem hver réttur er verðlagður sérstaklega í stað þess að matseðillinn í heild sé verðlagður (sjá einnig Table d'hôte).
  • Það getur þýtt að hægt sé að panta aðalrétt með meðlæti að eigin vali þar sem meðlætið er innifalið.

Tengt efniBreyta

   Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.