Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1942

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1942 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið þann 25. janúar 1942 alls staðar nema í Reykjavík þar sem kosningarnar voru haldnar 15. mars. Kosningunum hafði verið frestað með bráðabirgðalagasetningu af öðru ráðuneyti Hermanns Jónassonar vegna þess að verkfall prentara hafði staðið yfir frá áramótum og einungis Alþýðublaðið kom út. Ritstjórum Morgunblaðsins fannst þetta vera „kosningabrella Alþýðuflokksins [sem] mistókst“ þegar blaðið kom út þann 23. janúar eftir þriggja vikna stöðvun.[1] Sjálfstæðisflokkurinn hélt meirihluta sínum, átta mönnum.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum breyta

Akranes breyta

Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 312 3
B   Framsóknarflokkurinn 115 1
C   Sjálfstæðisflokkurinn 405 5
Auðir
Alls 9
Kjörskrá og kjörsókn

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 25. janúar.

Akureyri breyta

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
Alþ. Erlingur Friðjónsson
Fr. Jakob Frímannsson
Fr. Árni Jóhannsson
Fr. Þorsteinn M. Jónsson
Fr. Brynjólfur Sveinsson
Sós. Steingrímur Aðalsteinsson
Sós. Tryggvi Helgason
Sós. Jakob Árnason
Óh. Jón Sveinsson
Sj. Indriði Helgason
Sj. Ólafur Thorarensen
Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 272 10,5 1
  Framsóknarflokkurinn 802 30,9 4
Sósíalistaflokkurinn 608 23,4 3
Óháðir borgarar 348 13,4 1
  Sjálfstæðisflokkurinn 564 21,7 2
Gild atkvæði 2.594 100,00 11

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 25. janúar. Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði þannig að sérstakt framboð óháðra borgara bauð fram. Efsti maður á lista óháðra náði ekki kjöri vegna útstrikana en annar maður listans, Jón Sveinsson fyrrverandi bæjarstjóri náði kjöri í hans stað.[2]


Eskifjörður breyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 75 2
  Sjálfstæðisflokkurinn 92 2
  Framsóknarflokkurinn 52 1
Sósíalistaflokkurinn 63 2
Gild atkvæði 282 100 7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Eskifirði fóru fram 25. janúar.[3]


Hrísey breyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
  Sjálfstæðisflokkurinn 97 2
Óháðir kjósendur 60 1
Gild atkvæði 157 100 3

Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 25. janúar 1942. [4]


Húsavík breyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 64 1
Sjálfstæðisfl. & Framsóknarfl. 236 4
Sósíalistaflokkurinn 163 2
Gild atkvæði 463 100 7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 25. janúar.[5]


Neskaupstaður breyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 152 3
  Sjálfstæðisflokkurinn 105 2
  Framsóknarflokkurinn 87 1
Sósíalistaflokkurinn 178 3
Gild atkvæði 282 100 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Neskaupstað fóru fram 25. janúar.[6]


Reykjavík breyta

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
Alþ. Soffía Ingvarsdóttir
Alþ. Jón Axel Pétursson
Alþ. Haraldur Guðmundsson
Sj. Guðmundur Ásbjörnsson
Sj. Jakob Möller
Sj. Gunnar Þorsteinsson
Sj. Gunnar Thoroddsen
Sj. Guðrún Jónasson
Sj. Valtýr Stefánsson
Sj. Árni Jónsson
Sj. Helgi H. Eiríksson
Sós. Björn Bjarnason
Sós. Katrín Pálsdóttir
Sós. Sigfús Sigurhjartarson
Sós. Steinþór Guðmundsson
Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 4.212 21,6 3
  Framsóknarflokkurinn 1.074 5,5 0
  Sjálfstæðisflokkurinn 9.334 47,8 8
Sósíalistaflokkurinn 4.558 23,4 4
Auðir 289 1,5
Ógildir 52 0,3
Alls 19.519 100 15

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 15. mars.[7]


Stokkseyri breyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 34 1
  Sjálfstæðisflokkurinn 161 4
  Framsóknarflokkurinn 41 1
Sósíalistaflokkurinn 63 2
Gild atkvæði 283 100 7

Þessar hreppsnefndarkosningar á Stokkseyri fóru fram 25. janúar.[8]


Vestmannaeyjar breyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 200 1
  Sjálfstæðisflokkurinn 839 5
  Framsóknarflokkurinn 249 1
Sósíalistaflokkurinn 463 2
Gild atkvæði 1.751 100 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Vestmannaeyjum fóru fram 25. janúar.[9]


Heimildir breyta

  1. „Morgunblaðið og vinnustöðvun prentara“. Morgunblaðið. 23. janúar 1942.
  2. „Morgunblaðið 28. janúar 1942, bls. 2“.
  3. „Alþýðublaðið 26. janúar 1942, bls. 4“.
  4. „Vísir 26. janúar 1942, bls. 1“.
  5. „Alþýðublaðið 26. janúar 1942, bls. 4“.
  6. „Morgunblaðið 28. janúar 1942, bls. 2“.
  7. Morgunblaðið 17.mars 1942 bls.3
  8. „Alþýðublaðið 26. janúar 1942, bls. 4“.
  9. „Morgunblaðið 28. janúar 1942, bls. 2“.

Tengt efni breyta

Kosningasaga