Hreppsnefndarkosningar í Hrísey

Kosningar til hreppsnefndar í Hrísey voru haldnar samhliða öðrum sveitarstjórnarkosningum á Íslandi frá því að Hríseyjarhreppur var stofnsettur árið 1930 og þar til hann sameinaðist Akureyrarkaupstað árið 2004.

1938 breyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðufl. & Framsóknarfl. 81 2
  Sjálfstæðisflokkurinn 51 1
Gild atkvæði 132 100 3

Sveitarstjórnarkosningarnar 1938 fóru fram 30. janúar 1938. [1]


1942 breyta

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
  Sjálfstæðisflokkurinn 97 2
Óháðir kjósendur 60 1
Gild atkvæði 157 100 3

Sveitarstjórnarkosningarnar 1942 fóru fram 25. janúar 1942. [2]


1946 breyta

Listi Atkvæði Fulltrúar
A 39 1
B 41 1
C 71 2

Sveitarstjórnarkosningarnar 1946 fóru fram 27. janúar 1946. Listarnir sem í boði voru í Hrísey tengdust ekki stjórnmálaflokkum.[3]


1950 breyta

Sveitarstjórnarkosningarnar 1950 fóru fram 29. janúar. Aðeins kom fram einn listi í Hrísey og var hann því sjálfkjörinn.[4]

1954 breyta

Sveitarstjórnarkosningarnar 1954 fóru fram 31. janúar. Aðeins kom fram einn listi í Hrísey og var hann því sjálfkjörinn.[5]

1958 breyta

Kjörnir fulltrúar
Fjalar Sigurjónsson
Þorsteinn Valdimarsson
Kristinn Þorvaldsson
Sæmundur Bjarnason
Njáll Stefánsson

Sveitarstjórnarkosningarnar 1958 fóru fram 26. janúar. Kosning var óhlutbundin.[6]

1962 breyta

Kjörnir fulltrúar
Þorsteinn Valdimarsson
Fjalar Sigurjónsson
Jóhannes Kristjánsson
Garðar Sigurpálsson
Jón Valdimarsson

Sveitarstjórnarkosningarnar 1962 fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundin en 86 kusu af 145 eða 59,3%.[7]

1966 breyta

Kjörnir fulltrúar
Þorsteinn Valdimarsson
Garðar Sigurpálsson
Björgvin Jónsson
Jóhann Sigurbjörnsson
Njáll Stefánsson

Sveitarstjórnarkosningarnar 1966 fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundin.[8]

1970 breyta

Sveitarstjórnarkosningarnar 1970 fóru fram 31. maí. Kosning var óhlutbundin.

1974 breyta

Kjörnir fulltrúar
Björgvin Jónsson
Björgvin Pálsson
Ingveldur Gunnarsdóttir
Jóhann Sigurbjörnsson
Hörður Snorrason

Sveitarstjórnarkosningarnar 1974 fóru fram 26. maí. Kosning var óhlutbundin og kjörsókn 67,5%.[9]

1978 breyta

Kjörnir fulltrúar
Valtýr Sigurbjarnarson
Ottó Þorgilsson
Hörður Snorrason
Björgvin Pálsson
Ingveldur Gunnarsdóttir

Sveitarstjórnarkosningarnar 1978 fóru fram 28. maí. Kosning var óhlutbundinn en 102 kusu af 161 eða 63,4%.[10]

1982 breyta

Kjörnir fulltrúar
Árni Kristinsson
Örn Kjartansson
Björgvin Pálsson
Sigurður Jóhannsson
Ásgeir Halldórsson

Sveitarstjórnarkosningarnar 1982 fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundinn en 94 kusu af 159 eða 66%.[11]

1986 breyta

Kjörnir fulltrúar
Narfi Björgvinsson
Árni Kristinsson
Björgvin Pálsson
Ásgeir Halldórsson
Mikael Sigurðsson

Sveitarstjórnarkosningarnar 1986 fóru fram 31. maí. Kosningin var óhlutbundin. 138 greiddu atkvæði af 190 eða 72,6%.[12]

1990 breyta

Kjörnir fulltrúar
Narfi Björgvinsson
Smári Thorarensen
Jóhann Þór Halldórsson
Björgvin Pálsson
Guðjón Björnsson

Sveitarstjórnarkosningarnar 1990 fóru fram 26. maí. Kosningin var óhlutbundin. 136 greiddu atkvæði af 189 eða 72%.[13]

1994 breyta

Listi Hreppsnefndarfulltrúar
E Smári Thorarensen
E Narfi Björgvinsson
J Björgvin Pálsson
J Einar Georg Einarsson
N Þórunn Arnórsdóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
E Eyjalistinn 66 2
J Listi framfara og jafnréttis 66 2
N Nornalistinn 43 1
Gild atkvæði 175 100 5

Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 28. maí.[14]


1998 breyta

Listi Hreppsnefndarfulltrúar
H Narfi Björgvinsson
U Kristinn Árnason
U Þórunn Arnórsdóttir
U Þorgeir Jónsson
H Smári Thorarensen
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
H 82 3
U Unga fólkið 60 2
Gild atkvæði 142 100 5

Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 23. maí.[15]


2002 breyta

Hreppsnefndarfulltrúar
Kristinn Árnason
Þröstur Jóhannsson
Þorgeir Jónsson
Kristján I. Ragnarsson
Guðmundur Gíslason

Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 25. maí.[16]


Heimildir breyta

  1. „Morgunblaðið 1. febrúar 1938, bls. 6“.
  2. „Vísir 26. janúar 1942, bls. 1“.
  3. „Morgunblaðið 31. janúar 1946, bls. 11“.
  4. „Alþýðublaðið 29. janúar 1950, bls. 3“.
  5. „Verkamaðurinn 5. febrúar 1954, bls. 3“.
  6. „Dagur 29. janúar 1958, bls. 8“.
  7. „Tíminn 29. maí 1962, bls. 4“.
  8. „Morgunblaðið 24. maí 1966, bls. 12“.
  9. „Morgunblaðið 28. maí 1974, bls. 25“.
  10. „Morgunblaðið 30. maí 1982, bls. 32“.
  11. „Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 17“.
  12. „Morgunblaðið 3. júní 1986, bls. 46“.
  13. „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C10“.
  14. „Tíminn 31. maí 1994, bls. 11“.
  15. „DV 23. maí 1998, bls. 39“.
  16. „Morgunblaðið 28. maí 2002, bls. B11“.