Hrafntinnusverð er eggvopn sem er viðarkylfa með blöðum úr hrafntinnu. Slík vopn kallast macuahuitl en það orð er komið úr Nahuatl tungumáli Mesó-Ameríku. Macuahuitl var notað af mörgum ólíkum menningarþjóðum í Mesó-Ameríku svo sem Astekum og Mayum.

Stríðsmenn Asteka í bardaga sveifla hrafntinnusverðum. Mynd úr handritinu Floretine Codex frá 16. öld
Stríðsmenn Asteka í fugla- og hlébarðabúningi með hrafntinnusverð. Mynd úr handritinu Floretine Codex.
Skýringarmynd af Hrafntinnusverði (Macuahuitl)
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.