Grétar Sigfinnur Sigurðarson

íslenskur knattspyrnumaður

Grétar Sigfinnur Sigurðarson (fæddur 9. október 1982) er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður sem lék sem varnarmaður. Hann varð fjór­um sinn­um bikar­meist­ari og tvisvar Íslands­meist­ari með KR-ing­um á ár­un­um 2008 til 2015 en hann varð áður bikar­meist­ari með Val árið 2005.[1]

Grétar Sigurðarson
Upplýsingar
Fullt nafn Grétar Sigfinnur Sigurðarson
Fæðingardagur 9. október 1982
Fæðingarstaður   
Hæð 192
Yngriflokkaferill
KR
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2000
2001-2002
2002
2003-2004
2005
2006-2007
2008-2015
2016
2017
2020-2022
Sindri
KR
Sindri
Víkingur
Valur
Víkingur
KR
Stjarnan
Þróttur
KV
16 (2)
0 (0)
13 (2)
30 (7)
18 (1)
36 (2)
157 (16)
15 (1)
20 (1)
19 (4)
Landsliðsferill
2000 Ísland U-19 5 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Hann er uppalinn í KR en lék einnig á ferlinum með Stjörnunni, Sindra (lán), Víking og Val (lán).[1] Hann nam viðskiptafræði í Háskólanuum í Reykjavík.[heimild vantar]

Í Desember 2023 var Grétar dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi ásamt því að greiða tæpra 64 milljóna króna sekt til ríkissjóðs fyrir stórfelld skattsvik.[2]

Heimildir breyta

Ytri tenglar breyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.