Beautiful Eyes er önnur stuttskífa bandarísku söngkonunnar Taylor Swift. Platan var gefin út 15. júlí 2008 af Big Machine Records og var eingöngu fáanleg í Walmart í Bandaríkjunum. Beautiful Eyes er aðallega kántrí poppplata sem inniheldur aðrar útgáfur af lögum af frumraunarplötunni hennar (2006), ásamt tveim upprunalegum lögum („Beautiful Eyes“ og „I Heart ?“). Stuttskífan náði hæst í níunda sæti á Billboard 200 og komst efst á Top Country Albums listann. „I Heart ?“ var gefin út sem smáskífa í júní 2008.

Beautiful Eyes
Stuttskífa eftir
Gefin út15. júlí 2008 (2008-07-15)
Tekin upp2005–2008
Hljóðver
  • Schmudio
  • Quad
  • Eagle Eye
  • Sound Cottage
  • Sound Emperium
  • Abtrax Recording
  • Masterfonics (Nashville)
Stefna
Lengd18:06
ÚtgefandiBig Machine
Stjórn
  • Robert Ellis Orrall
  • Angelo Petraglia
  • Nathan Chapman
Tímaröð – Taylor Swift
The Taylor Swift Holiday Collection
(2007)
Beautiful Eyes
(2008)
Fearless
(2008)

Lagalisti breyta

Beautiful Eyes – Diskur eitt (geisladiskur)
Nr.TitillLagahöfundur/arStjórnLengd
1.„Beautiful Eyes“Taylor SwiftRobert Ellis Orrall2:58
2.„Should've Said No“ (önnur útgáfa)SwiftNathan Chapman3:46
3.„Teardrops on My Guitar“ (órafmagnað)
  • Swift
  • Liz Rose
Chapman2:58
4.„Picture to Burn“ (fyrir útvarp)
  • Swift
  • Rose
Chapman2:54
5.„I'm Only Me When I'm with You“
  • Swift
  • Orrall
  • Angelo Petraglia
  • Orrall
  • Petraglia
3:35
6.„I Heart ?“SwiftOrrall3:15
Samtals lengd:18:06
Beautiful Eyes – Diskur tvö (DVD)
Nr.TitillStjórnLengd
1.„Beautiful Eyes“ (tónlistarmyndband)
  • Trey Fanjoy
  • Todd Cassetty
2:56
2.„Picture to Burn“ (tónlistarmyndband)Fanjoy3:36
3.„I'm Only Me When I'm with You“ (tónlistarmyndband)Swift3:47
4.„Tim McGraw“ (tónlistarmyndband)Fanjoy4:00
5.„Teardrops on My Guitar“ (popp útgáfa) (tónlistarmyndband)Fanjoy3:26
6.„Our Song“ (tónlistarmyndband)Fanjoy3:30
7.„Picture to Burn“ ('making of' myndband)Cassetty22:02
8.GAC new artist special“ 14:45
9.„Should've Said No“ (2008 ACM Awards flutningur) 4:04
Samtals lengd:60:46