Big Machine Records

bandarískt hljómplötufyrirtæki

Big Machine Records er bandarísk tónlistarútgáfa sem sérhæfir í kántrítónlist. Félagið var stofnað í september árið 2005[1] af fyrri DreamWorks Records starfsmanni, Scott Borchetta. Fyrirtækið er sameiginlegt fyrirtæki á milli Borchetta og söngvarans Toby Keith.[2] Höfuðstöðvar Big Machine eru staðsettar í Nashville, Tennessee og er dreifing þess í umsjón Universal Music Group. Fyrsti listamaðurinn sem starfaði hjá félaginu var Taylor Swift.

Big Machine Records
MóðurfélagBig Machine Label Group
Stofnað1. september 2005; fyrir 18 árum (2005-09-01)
StofnandiScott Borchetta
DreifiaðiliUniversal Music Group
Stefnur
LandBandaríkin
HöfuðstöðvarNashville, Tennessee
Vefsíðawww.bigmachinelabelgroup.com

Tilvísanir breyta

  1. Caulfiend, Keith; Tucker, Ken (10. nóvember 2007). „Valory Unveiled“. Billboard.. árgangur 119 no. 45. bls. 8.
  2. Stark, Phyllis (11. mars 2006). „The Honeymoon's Hardly Over, but Show Dog and Big Machine split“. Billboard. Afrit af uppruna á 3. desember 2020. Sótt 27. september 2016.

Tenglar breyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.