Íslensku tónlistarverðlaunin 2007

Íslensku tónlistarverðlaunin 2007 voru afhending íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir verk útgefin árið 2007. Afhendingin fór fram í Borgarleikhúsinu 18. mars 2008 og kynnir var Felix Bergsson.

Aðsópsmestur á hátíðinni var Páll Óskar Hjálmtýsson með hljómplötuna Allt fyrir ástina sem fór í platínu sama dag.

Tilnefningar og vinningshafar breyta

Sígild og samtímatónlist breyta

Hljómplötur breyta

Titill Flytjendur
Jón Leifs: Edda I Ýmsir
Melódía Kammerkórinn Carmina
Roto con moto Njúton

Tónverk breyta

Titill Tónskáld
Akihabara fyrir sinfóníuhljómsveit Hlynur Aðils Vilmarsson
Apochrypha Hugi Guðmundsson
Og í augunum blik minninga Sveinn Lúðvík Björnsson

Flytjendur breyta

Flytjandi
Ágúst Ólafsson, óperusöngvari
Elfa Rún Kristinsdóttir, fiðluleikari
Kammersveitin Ísafold

Jazz breyta

Hljómplötur breyta

Titill Flytjendur
Láð Agnar Már Magnússon
Cycles Einar Scheving
Bláir skuggar Sigurður Flosason

Flytjendur breyta

Flytjandi
Bonsom
Sigurður Flosason, saxófónleikari
Stórsveit Samúels J. Samúelssonar

Tónverk breyta

Tónverk Flytjandi
Daboli Agnar Már Magnússon
Ice West Björn Thoroddsen
Bonsom Eyjólfur Þorleifsson

Fjölbreytt tónlist breyta

Hljómplata ársins: Popp/dægurtónlist breyta

Titill Flytjendur
Allt fyrir ástina Páll Óskar
Frágangur/Hold er mold Megas og Senuþjófarnir
Tímarnir okkar Sprengjuhöllin

Hljómplata ársins: Rokk/jaðartónlist breyta

Titill Flytjendur
Benny Crespo's Gang Benny Crespo's Gang
Mugiboogie Mugison
Sleepdrunk Seasons Hjaltalín

Hljómplata ársins: Ýmis tónlist breyta

Titill Flytjendur
Frá heimsenda Forgotten lores
Við & við Ólöf Arnalds
Volta Björk

Flytjendur breyta

Flytjandi
Björk
Gusgus
Megas & Senuþjófarnir

Lag ársins breyta

Lag Höfundur
Allt fyrir ástina Niclas Kings/Daniela Vecchia/Örlygur Smári/Páll Óskar
Englar & dárar Ólöf Arnalds
Goodbye July/Margt að ugga Högni Egilsson
Verðbólgin augu Björn Jörundur Friðbjörnsson
Verum í sambandi Snorri Helgason/Bergur Ebbi Benediktsson

Lagahöfundur ársins breyta

Höfundur
Megas
Snorri Helgason (Sprengjuhöllin)
Högni Egilsson (Hjaltalín)

Textahöfundur ársins breyta

Höfundur
Bergur Ebbi Benediktsson (Sprengjuhöllin)
Megas
Þorsteinn Einarsson (Hjálmar)

Söngkona ársins breyta

Söngkona
Björk
Eivör Pálsdóttir
Urður Hákonardóttir (Gusgus)

Söngvari ársins breyta

Söngvari
Högni Egilsson (Hjaltalín)
Mugison
Páll Óskar

Önnur verðlaun breyta

Bjartasta vonin breyta

Flytjandi
Benny Crespo's Gang
Bloodgroup
Hjaltalín
Seabear
Graduale Nobili

Kvikmynda/sjónvarpstónlist ársins breyta

Höfundur Kvikmynd/sjónvarpsþáttur
Pétur Ben Foreldrar

Myndband ársins breyta

Höfundur Hljómsveit / lag
Gísli Darri og Bjarki Rafn The Great Unrest“ með Mugison

Plötuumslag ársins breyta

Höfundur Hljómplata
Alli Metall, Kjartan Hallur og Mugison Mugiboogie með Mugison

Netverðlaun tonlist.is breyta

Páll Óskar

Vinsældaverðlaun visir.is breyta

Páll Óskar

Útflutningsverðlaun Reykjavíkur loftbrúar breyta

Kvartett Sigurðar Flosasonar og Jóels Pálssonar

Hvatningarverðlaun Samtóns breyta

Björgólfur Guðmundsson

Heiðursverðlaun íslensku tónlistarverðlaunanna 2008 breyta

Rúnar Júlíusson

Tenglar breyta

Íslensku tónlistarverðlaunin frá ári til árs

1993 | 1994 | 1995 | 1996 | 1997 | 1998 | 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 | 2017 | 2018 | 2019 | 2020 | 2021 | 2022 | 2023