Andrea Cipriano Brambilla (19462013), þekktur sem Zuzzurro, var ítalskur leikari og gamanleikari. Meðal annar var hann þekktur sem annar helmingur gríntvíeykisins, Zuzzurro & Gaspare sem hann myndaði ásamt bróður sínum Gaspare.

Zuzzurro, 2010

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.