Zeitgeist-hreyfingin
Zeitgeist hreyfingin er alþjóðleg grasrótarhreyfing sem stofnuð var í Bandaríkjunum árið 2008 af Peter Joseph. Hreyfingin gagnrýnir kapítalisma og segir hann byggðann á spillingu og sóun á áðlindum. Hreyfingin hafnar sögulegum trúarhugmyndum og segir þær vera villandi og tileinkar sér sjálfbæra vistfræði og vísindalega stjórnun samfélagsins. [1][2]
Hreyfingin hefur staðbundinn hóp á Íslandi.[3]
Tilvísanir
breyta- ↑ McElroy, Danien. June 17, 2012. Forest boy 'inspired by Zeitgeist movement'. The Telegraph. Retrieved November 14, 2018.
- ↑ Resnick, Jan (25. febrúar 2009). „The Zeitgeist Movement“. Psychotherapy in Australia. 15 (2). ISSN 1323-0921.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. september 2019. Sótt 25. september 2019.
Tenglar
breyta- Íslenska Zeitgeist-hreyfingin á YouTube