Xenókrates
(Endurbeint frá Xenokrates)
Xenókrates (Ξενοκράτης) (396 – 314 f.Kr.) var forngrískur heimspekingur og skólastjóri Akademíunnar frá 339 til 314 f.Kr.
Vestræn heimspeki Fornaldarheimspeki | |
---|---|
Nafn: | Xenókrates |
Fæddur: | 396 f.Kr. |
Látinn: | 314 f.Kr. |
Skóli/hefð: | Platonismi |
Áhrifavaldar: | Platon |
Þetta æviágrip sem tengist fornfræði og heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.