X factor er íslensk sjónvarpsútgáfa af X factor, bresku þáttunum og Amerísku þáttunum. Þátturinn gengur nokkurveginn út á það sama og Idolið. Fyrsti þátturinn var sýndur 17. nóvember 2006. Kynnir þáttarins var Halla Vilhjálmsdóttir. Aðeins ein þáttaröð var framleidd hérlendis veturinn 2006 - 2007. Sigurvegari var færeyingurinn Jógvan Hansen.

DómararBreyta

Dómarar voru:

Kynnir: