Wikipedia:Samvinna mánaðarins/desember, 2008

Jarðvarmi og Vatnsafl eru helstu orkuauðlindir Íslands. Landsvirkjun er opinbert fyrirtæki sem vinnur að nýtingu þessara auðlinda með byggingu virkjana. Á síðustu árum hafa einkafyrirtæki látið til sín taka á þessu sviði og má þar helst nefna Geysir Green Energy og Atorka Group (sem fjárfestir m.a. í orkufyrirtækjum). Þekkt hneykslismál kom upp í stjórnmálum Reykjavíkurborgar haustið 2007 sem nefndist REI-málið. Um öll málefni tengd þessu fjallar samvinna mánaðarins að þessu sinni.