Wikipedia:Árásarsíður
Þessi síða
lýsir samþykkt sem gildir á íslensku Wikipediu og allir notendur ættu að virða eins og kostur er. Ekki breyta henni í ósátt við aðra notendur. |
Árásarsíður eru þær greinar (listar), síður, snið, flokkar, tilvísanir, eða myndir sem notaðar eru til að móðga aðra. Dæmi um slíkar síður væri listi sem héti „Listi yfir óvini Íslands“ eða flokkur nefndur „Bjánar“. Slíku efni skal eytt tafarlaust.