William Keith Chambers Guthrie (1. ágúst 19061981) var skoskur fornfræðingur og heimspekisagnfræðingur. Hann er þekktastur fyrir rit sitt History of Greek Philosophy í sex bindum.

Guthrie hlaut menntun sína við Dulwich College og Trinity College, Cambridge, þaðan sem hann brautskráðist 1928. Hann varð Laurence-prófessor í fornaldarheimspeki við University of Cambridge.

Helstu ritverk breyta

Bækur breyta

  • Orpheus and Greek Religion (1935).
  • The Greeks and their Gods (1951).
  • The Greek Philosophers from Thales to Aristotle (1960)
  • In the Beginning (1965).
  • A History of Greek Philosophy Volume I: The Earlier Presocratics and the Pythagoreans (1962).
  • A History of Greek Philosophy Volume II: The Presocratic Tradition from Parmenides to Democritus (1965).
  • A History of Greek Philosophy Volume III: The Fifth-Century Enlightenment - Part 1: The Sophists; Part 2: Socrates (1971).
  • A History of Greek Philosophy Volume IV: Plato - the Man and his Dialogues: Earlier Period (1975).
  • A History of Greek Philosophy Volume V: The Later Plato and the Academy (1978).
  • A History of Greek Philosophy Volume VI: Aristotle: An Encounter (1981).

Þýðingar breyta

  • Plato, Protagoras and Meno (1956).
  • Aristotle, On the Heavens (1969).

Heimildir breyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.