Laugadepla
(Endurbeint frá Veronica anagallis-aquatica)
Laugadepla (fræðiheiti: Veronica anagallis-aquatica) er vatnajurt í græðisúruætt sem vex við heitar laugar og í volgum lækjum.
Laugadepla | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Veronica anagallis-aquatica L. |
Á Íslandi er laugadepla afar sjaldgæf og finnst aðeins á suðvesturlandi.
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Laugadepla.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Veronica anagallis-aquatica.