Vensl staks við annað stak í sama mengi eru skilyrði sem stökin uppfylla. Stak er annaðhvort venslað eða ekki venslað við sérhvert annað stak. Sifjar og ættartengsl eru dæmi um vensl manna.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.