Varmárskóli
Varmárskóli stendur við Skólabraut og er elsti starfrækti grunnskólinn í Mosfellsbæ. Í upphafi skólaárs 2022 eru um 430 nemendur í 6 bekkjardeildum. Varmárskóli er sextugur um þessar mundir.
![]() | |
Einkunnarorð | Virðing - Jákvæðni - Framsækni - Umhyggja |
---|---|
Stofnaður | 1961[1][2] |
Skólastjóri | Jóna Benediktsdóttir |
Heimasíða | www.varmarskoli.is |
Tengill
breytaHeimildir
breyta- ↑ varmarskoli.is, 50 ára afmæli Varmárskóla.
- ↑ varmarskoli.is, Skólinn.