VBScript (Visual Basic Scripting Edition) er forritunarmál fyrir vefskoðara sem að var hannað af Microsoft og byggir á Visual Basic forritunarmálinu. Það má nota innan (X)HTML skjala og einnig eitt og sér.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.