VBScript
VBScript (Visual Basic Scripting Edition) er forritunarmál fyrir vefskoðara sem að var hannað af Microsoft og byggir á Visual Basic forritunarmálinu. Það má nota innan (X)HTML skjala og einnig eitt og sér.
VBScript (Visual Basic Scripting Edition) er forritunarmál fyrir vefskoðara sem að var hannað af Microsoft og byggir á Visual Basic forritunarmálinu. Það má nota innan (X)HTML skjala og einnig eitt og sér.