Údmúrt

(Endurbeint frá Vótjak)

Údmúrt (удмурт кыл, udmurt kyl; áður vótjak) telst til úralskrar greinar finnsk-úgrískra mála. Údmúrt er mál Údmúrta sem búa flestir í Údmúrtíu, þar sem údmúrt er opinbert tungumál ásamt rússnesku. Mælendafjöldi um 340.000. Málið er ritað með kýrillisku stafrófi.

Údmúrt
удмурт кыл
udmurt kyl
Málsvæði Údmúrtía
Heimshluti Rússland
Fjöldi málhafa 340.000
Ætt Úralskt
 Permískt
  Údmúrt
Skrifletur Kýrillískt stafróf
Tungumálakóðar
ISO 639-2 udm
ISO 639-3 udm
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

10–30 % orðaforðans eru tökuorð úr tatarísku og rússnesku.