Víknafjöll

Víknafjöll eru fjöll eða fjallgarður á Flateyjarskaga sem ná um 1.100 metrum. Skjálfandi er austan við þau og Flateyjardalsheiði vestan. Þau sjást vel frá Húsavík. Kinnarfjöll eru sunnan við þau og Náttfaravíkur rétt austan.

Víknafjöll.

TengillBreyta

Náttfaravíkur (o.fl.) - Mbl - Valgarður Egilsson

   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.