Vífilsfell
Vífilsfell fjall nálægt hringveginum við Sandskeið. Það er 655 metra hátt og er nefnt eftir Vífli, þræli Ingólfs Arnarsonar en hann ku hafa gáð til veðurs á fjallinu. Toppurinn á Vífilsfelli er úr móbergi en hann liggur ofan á blágrýti sem er eldra. Best þykir að ganga upp á fjallið norðaustan megin.
Vífilsfell | |
---|---|
Hæð | 655 metri |
Fjallgarður | Bláfjöll |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Kópavogsbær, Sveitarfélagið Ölfus |
Hnit | 64°02′11″N 21°33′24″V / 64.036271°N 21.556614°V |
breyta upplýsingum |