Vændi
Vændi nefnast þau viðskipti þegar einhver leyfir öðrum einstaklingi að eiga við sig kynmök gegn gjaldi. Vændi er einnig haft um skipulagða atvinnustarfsemi þar sem melludólgur (eða hórmangari) lifir á því að selja aðgang að líkama skjólstæðinga sinna, og veita þeim einhverskonar vernd og/eða húsnæði í staðinn.
Árið 2009 var hegningarlögum á Íslandi breytt og tók landið upp kerfi líkt og þekktist í Svíþjóð og Noregi þar sem ekki er refsivert að selja vændi, en refsivert er að kaupa vændi.
Tengt efni
breytaHeimildir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vændi.