Umsnúin erfðafræði

Umsnúin erfðafræði eða öfug erfðafræði er aðferð eða nálgun við að rannsaka virkni gena með DNA-raðgreiningu.

Mótefni við fuglaflensu búið til með aðferðum umsnúinnar erfðafræði
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.