U.M.F. Hvöt

U.M.F. Hvöt er ungmennafélag stofnað 22. desember 1907 og eru höfuðstöðvar þess staðsettar á Borg í Grímsnesi.

Knattspyrnudeild Hvatar keppir nú í Sunnlensku utandeildinni og endaði liðið í 9. sæti deildarinnar sumarið 2008.

TenglarBreyta