Hafnarstræti 18 (Akureyri)
(Endurbeint frá Tuliniusarhús)
Hafnarstræti 18 betur þekkt sem Tuliniusarhús stendur í innbænum gegnt Höepfnershúsi, milli þeirra rann Búðarlækurinn til sjávar brúaður af Hafnarstræti[1]. Það var kaupmaðurinn Otto F. Tulinius sem byggði Tuliniusarhús árið 1902 og hönnuðir voru Sigtryggur Jóhannesson og Jónas Gunnarsson[2]. Húsið var nýtt sem verslunar-, skrifstofu- og íbúðarhús. Árið 1940 var það hertekið af Bretum [3]. Húsið var friðað Í B-flokki af bæjarstjórn Akureyrar þann 4. október 1977
Tuliniusarhús | |
Staðsetning | Hafnarstræti 18 |
---|---|
Byggingarár | 1902 |
Byggt af | Otto F. Tulinius |
Hannað af | Sigtryggur Jóhannesson og Jónas Gunnarsson |
Byggingarefni | Timbur |
Friðað | 1977 |
Tilvísanir
breyta- ↑ Akureyri, Visit. „Gamla Akureyri“. Visit Akureyri. Sótt 29. mars 2020.
- ↑ „Hafnarstræti 18“. Minjastofnun. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. mars 2020. Sótt 29. mars 2020.
- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 29. mars 2020.