Traðarfjöll

Fjall á Reykjanesi

Traðarfjöll eru lág fjöll (rúmlega 200 metrar) skammt sunnan við Djúpavatn og Grænudyngju og vestan við Kleifarvatn á Reykjanesskaga [1]. Ein eldstöð fannst sunnan í Traðarfjöllum. Í riti Jóns Jónssonar jarðfræðings, um jarðfræði Reykjanesskaga [2] er eldstöðvum á þessu svæði nokkuð lýst og hraunið nefnt Traðarhraun. Hann taldi þó réttara að nefna það Traðarfjallahraun[3].

Traðarfjöll
Hæð 265 metrar yfir sjávarmáli
Staðsetning
Hnit 63°54′49″N 22°05′28″V / 63.9135526°N 22.0910759°V / 63.9135526; -22.0910759
Tegund Eldvarp
Sogið
Map

Tilvísanir breyta

  1. Ekkert (júní 2016). „reykjanes-layout_6ju-ni-_a2_si-export_final“ (PDF). Reykjanes UNESCO Global Gepoark.
  2. Jón Jónsson (1978). Jarðfræðikort af Reykjanesskaga : 1. Skýringar við jarðfræðikort ; 2. Jarðfræðikort. eykjavík : Orkustofnun jarðhitadeild, 1978. bls. 165-166.
  3. Áhugafólk um Reykjanesskagann (2019). „Eldgos á sögulegum tíma : Traðarfjöll“. Áhugafólk um Reykjanesskagann. Sótt mars 2021.