Tollbrú er brú þar sem innheimtur er brúartollur eða gjald af þeim sem fara yfir brúna. Fyrr á tímum var innheimtur ferjutollur af þeim sem ferjuðu fólk og varning yfir ár. Þegar viðskipti jukust voru brýr byggðar og innheimtur tollur af þeim sem fóru yfir. Brúin yfir fljótið Thames í Lundúnum var upphaflega tollbrú.

Brúartollur greidddur. Teikning í glugga frá 16. öld