Tírana

Höfuðborg Albaníu
(Endurbeint frá Tirana)

Tírana (albanska: Tiranë eða Tirana) er höfuðborg og stærsta borg Albaníu. Árið 2011 bjuggu um 560.000 í borginni. Orðsifjar eru óvissar og tilgátur reka sig frá að vera komið frá latneska heitinu Theranda til þess að draga nafn sitt frá kastala á fjalli þar í grendini, enn fremur halda sumir fram að svæðið hafi að fornu heitið Theranium og nafn borgarinnar sé frá því dregið.

Tírana
Tiranë (albanska)
Stóri garðurinn í Tírana
Stóri garðurinn í Tírana
Fáni Tírana
Opinbert innsigli Tírana


Tírana er staðsett í Albaníu
Tírana
Tírana
Staðsetning Tírana innan Albaníu
Hnit: 41°19′44″N 19°49′04″A / 41.32889°N 19.81778°A / 41.32889; 19.81778
Land Albanía
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriErion Veliaj
Flatarmál
 • Sveitarfélag1.110 km2
Hæð yfir sjávarmáli
110 m
Mannfjöldi
 (2011)
 • Sveitarfélag557.422
 • Stórborgarsvæði
912.190
TímabeltiUTC+1 (CET)
 • SumartímiUTC+2 (CEST)
Póstnúmer
1000-1054
Svæðisnúmer+355 (0) 4
Vefsíðatirana.al
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.