The Invisible Circus

The Invisible Circus er bandarísk kvikmynd frá árinu 2001 sem Adam Brooks leikstýrði og skrifaði. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir Jennifer Egan og fara Cameron Diaz, Jordana Brewster, Christopher Eccleston og Blythe Danner með aðalhlutverkin. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíð árið 1999 en kom ekki út í kvikmyndahús fyrr en tveimur árum seinna.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.