Thames

(Endurbeint frá Tempsá)

Thames, Tempsá eða Temsá (enska: River Thames, [ˈtemz]) er helsta á Suður-Englands. Hún rennur um London, en einnig í gegnum borgirnar Oxford, Reading og Windsor. Hún önnur stærsta á Bretlands og stærsta áin sem rennur eingöngu um England.

Thames-áin í London.
Kort brautar árinnar.

Tempsdalur dregur nafn sitt af ánni og umlykur hana milli Oxford og Vestur-London. Tempsárósinn er austan megin við London þar sem hún rennur í Norðursjó. Fleiri en 80 eyjar eru í ánni.

  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.