Taiwania

(Endurbeint frá Taiwanioideae)

Taiwania er ættkvísl barrtrjáa í Cupressaceae (Grátviðarætt) með eina núlifandi tegund: Taiwania cryptomerioides. Hún er nefnd eftir eynni Taívan þaðan sem grasafræðingar kynntust henni fyrst 1910.

Taiwania
Taiwania cryptomerioides - Mendocino Coast Botanical Gardens - DSC02059.JPG
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Taiwania
Hayata
Samheiti
  • Eotaiwania Y.Yendo
  • Taiwanites Hayata
Taiwania cryptomerioides í grasafræðitímaritinu Shokubutsugaku zasshi (1907)
Barr Taiwania cryptomerioides'.

Ættkvíslin var áður sett í ættina Taxodiaceae, en er nú í undirdeildinni Taiwanioideae í grátviðarætt. Hún er ættuð frá austur Asíu, í fjöllum mið Taiwan, og staðbundið í suðvestur Kína (Guizhou, Hubei, Sichuan, Yunnan, Tíbet) og nærliggjandi svæðum í Myanmar, og norður Víetnam.[2][3]

TilvísanirBreyta

  1. Thomas, P. & Farjon, A. (2011). Taiwania cryptomerioides. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2011: e.T31255A9620141. doi:10.2305/IUCN.UK.2011-2.RLTS.T31255A9620141.en. Sótt 15. janúar 2018.
  2. "Taiwania". World Checklist of Selected Plant Families (WCSP). Royal Botanic Gardens, Kew.
  3. Fu, Liguo; Yu, Yong-fu; Mill, Robert R. "Taiwania cryptomerioides". Flora of China. 4 – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.