Tahítíska
tungumál
Tahítíska er tungumál sem tilheyrir pólýnesísku grein ástrónesísku málaættinni. Það er skrifað með latínuletri og á um 125.000 mælendur á Tahítí, Nýju Kaledóníu og Nýja Sjálandi. Það er ennfremur notað sem einskonar sameiginlegt samskiptamál um alla Frönsku Pólinesíu.