Tómas Magnús Tómasson
Tómas Magnús Tómasson (23. maí 1954 - 23. jan. 2018) var bassaleikari og upptökustjóri. Hann spilaði með sveitum eins og Stuðmönnum og Þursaflokkinum. Tómas spilaði inn á hundruð hljómplatna. [1]
Tilvísanir
breyta- ↑ Bassaleikari Íslands kveður Vísir.is, janúar 2018