Tóftir (Flateyjardalur)

Urðir (Flateyjardal)

Urðir (Flateyjardal)

Tóftir voru kot á Flateyjardal sem getið er um í Finnboga sögu ramma, en þar bjuggu hjónin Gestur og Syrpa, sem fundu útburðinn sem í fyrstu hét Urðarköttur en nefndist seinna Finnbogi, og ólu hann upp þar á kotinu.[1] Ekki er vitað hvar Tóftir voru staðsettar.

Heimildir breyta

  1. „Finnboga saga ramma“. www.snerpa.is. 3. og 9. kafli. Sótt 15. september 2023.
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.